Boxið er netverslunarkerfi fyrir vef og app. Við bjóðum upp á einfalda verðskrá og mikla samþættingu.

Hafðu samband
Skipholti 33
Bakhús
105 Reykjavík
hafdusamband@boxid.is

Samfélagsmiðlar

Ný kynslóð netverslunar

Boxið er fjölmynta og fjöltyngd skalanleg netverslun
með hraðvirkum mobile first vef, appi eða
headless (REST API og GraphQL)

Yfir 5 ára reynsla af rekstri og uppsetningu netverslana

Fyrir hverja er Boxið?

Boxið er fyrir þá sem vilja sveigjanleika sem staðlaðar netverslunarlausnir bjóða ekki uppá.

1
Hraði

Netverslanir Boxins hlaðast hraðar inn en aðrar netverslanir samkvæmt Google Lighthouse niðurstöðum.

2
Betri leitarniðurstöður

Leifturhröð netverslun Boxins og mobile-first viðmót þýða betri leitarniðurstöður á Google.

3
Meiri umferð frá leitarvélum

Betri leitarniðurstöður þýða meiri umferð um netverslunina og fleiri viðskiptavini.

4
Betra snjalltækjaviðmót

Öflugt mobile-first viðmót Boxins eykur sölur í gegnum snjalltæki, hvaðan mesta netumferð kemur frá.

5
Minna „Bounce rate“

Netverslanir sem hlaðast hratt inn og bjóða upp á skalanlegt snjalltækja viðmót tapa færri sölum og hækka lykilmælikvarða.

6
Betri deiling

Boxið notar Open Graph staðalinn til að auka gæði efnis sem deilt er af netversluninni á samfélagsmiðla.

Boxið aðstoðar við það sem þú gerir best, að selja og markaðssetja vörur.

Seldu á mörgum markaðssvæðum

Boxið gerir þér kleift að markaðssetja þína alþjóðlegu netverslun með þarfir hvers markaðar í huga s.s. gjaldmiðla, tungumál, vöruhús o.fl.
Smelltu hér til að sjá nánar

Seldu vörur í áskrift

Sífellt fleiri fyrirtæki byggja upp tekjumódel sitt á endurteknum sölum, hvort sem um ræðir neysluvörur eða stafrænar lausnir. Með áskriftareiginleika Boxins getur þú á einfaldan hátt selt vöruna þína í áskrift og tryggt þér stöðugar tekjur.
Smelltu hér til að sjá nánar.

Sveigjanleikinn býður upp á möguleika

Boxið býður upp á fjölda möguleika og getur einnig leyst séróskir viðskiptavina. Meðal möguleika eru gott notendaviðmót með stórum myndaflötum sem leiða viðskiptavini áfram, ótakmörkuðum vöruflokkum, endurkomu hvata í formi punktagjafa og stighækkandi afslátta, mörgum afhendingarmátum og afhendingartímum. Einnig er innbyggð leitarvélabestun (SEO) og vöruleitarvél byggð á Elastic Search.
Smelltu hér til að sjá nánar.

Boxið leggur áherslu hraða, örugga og sveigjanlega tækni

Öruggar greiðslur

Boxið er samþætt við Borgun, Valitor og Kortaþjónustuna. Allar greiðslur fara í gegnum netverslunina og er notast við sýndarkort sem geyma kortaupplýsingar viðskiptavina á öruggan máta. Greiðslugáttir uppfylla 3D Secure og PCI öryggisstaðla.

Hröð og örugg hýsing

Algengt er að hýsing þoli mikið óvænt álag illa. Með öruggri skalanlegri hýsingu AWS bregst vefþjónninn við og eykur afkastagetu sína eftir þörfum. Engar fréttatilkynningar um að síðan sé á hliðinni vegna umferðar (Nema að þú viljir). PCI DSS Level 1, ISO 27001, ISO 27017 vottað.

Samþætting

Boxið er hannað til að vinna með þeim kerfum sem viðskiptavinir okkar nota í dag. Auðvelt er að samþætta helstu þjónustur þriðju aðila við Boxið, til dæmis bókhalds-, birgða og sölukerfi, markaðssetningarþjónustur, greiningarþjónustur og fleira.

Ein stjórnendasíða

Á stjórnendasíðu Boxins getur þú stjórnað öllum vöruupplýsingum s.s. verði, vörulýsingu, flokkum, myndum og fleira fyrir allar sölurásir netverslunarinnar. Enginn tvíverknaður og þú hámarkar sölumöguleika verslunarinnar á netinu.

iOS og Android

Með netverslun frá Boxinu færðu app í iOS og Android útgáfu, en þessi tvö stýrikerfi eru talin hafa um 98% markaðshlutdeild í heiminum. Til að rekstraraðilar geti hámarkað sölumöguleika sína þá er mikilvægt að vera þar sem fólkið er.

Push notifications

Ýttu þínum skilaboðum beint á skjáinn hjá app notendum. Minntu stöðugt á netverslunina þína með því að senda skilaboð um tilboð, nýjar vörur eða áminningar um endurkomu beint á skjáinn.

Hraðinn skiptir máli!

Skv. könnun Akamai frá 2017 þá getur hæg netverslun minnkað veltuna

  • Einungis 100 millisekúndna bið getur lækkað árangurshlutfall (e. Conversion rate) um 7%
  • Tveggja sekúnda bið getur skaðað brottfallshlutfallið (e. bounce rate) um allt að 103%
  • Tveggja sekúnda bið getur stytt innlits tíma (e. Session length) um allt að 51%

Áhrif 1 sekúndna tafar á árangurshlutfall:

  • Desktop

  • Mobile

  • Tablet

Hefur þú efni á því að spara hraðann?

Netverslanir Boxins skora hátt á Lighthouse prófum

Performance

Netverslanir Boxins hlaðast inn á ógnarhraða.

Accessibility

Netverslanir Boxins eru aðgengilegar fyrir alla, líka þá sem þurfa stoðbúnað.

Best practices

Vertu með netverslun sem er með kóðann og öryggið í lagi og nýjustu staðla. Boxið skorar 100%.

SEO

Ekki vera týndur, láttu finna þig á leitarvélum. Boxið er með bestu leitarvélarbestunartól fáanleg í dag.

Boxið er samþætt við þinn hugbúnað

Starfsfólk

Haukur Hrafn Þorsteinsson

Hugbúnaðarþróun

Sigurður Pálmi

Sala og þróun

Verðskrá

Enginn stofnkostnaður • Fast mánaðarlegt verð • 3 mánuðir lágmarksskuldbinding og uppsögn • Tilbúið á 14 dögum

Mánaðargjald án vsk:

399.000

Vefsíða og app+

Allt í vefsíðu og app auk:
Samþætting við ERP
Þinn viðskiptastjóri
Persónuleg aðstoð við uppsetningu og innleiðingu
Aðstoð við innleiðingu á vöruskrá
5 klukkustundir af aðstoð á mánuði
20% afsláttur af útseldu tímagjaldi